Sérfræðingur á sviði samninga og hugverkaréttar

Við erum að leita að sérfræðingi á sviði samninga og hugverkaréttar

Teymið okkar hjá Auðnu tæknitorgi vinnur að því öllum árum að koma koma þekkingu og niðurstöðum rannsókna til áhrifa og í notkun úti í samfélaginu, skapa verðmæti og störf og efla þannig íslenskt samfélag. Þetta kallar á fjölbreytta samninga um samstarf, sölu, nytjaleyfi, trúnað og verndun hugverka og uppfinninga, bæði innanlands og erlendis. Við þurfum liðsauka til að sinna samningahliðinni í fjölbreyttum verkefnum sem skipta samfélagið miklu máli.
Ert þú lögfræðingur með réttu reynsluna og viðhorfið til að bætast í litla, en öfluga teymið okkar?

Smelltu hér til að sækja um.

DEILA

FLEIRI FRÉTTIR


12. júní 2025
Ráðstefna ASTP í Vilnius: Staðan á tækni- og þekkingaryfirfærslu í Evrópu
13. maí 2025
Hvernig eflum við næstu kynslóð vísindadrifinna frumkvöðla?
8. maí 2025
Ingunn Sigurpálsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Auðnu tæknitorgs
Fleiri fréttir