Sérfræðingur á sviði samninga og hugverkaréttar

Við erum að leita að sérfræðingi á sviði samninga og hugverkaréttar

Teymið okkar hjá Auðnu tæknitorgi vinnur að því öllum árum að koma koma þekkingu og niðurstöðum rannsókna til áhrifa og í notkun úti í samfélaginu, skapa verðmæti og störf og efla þannig íslenskt samfélag. Þetta kallar á fjölbreytta samninga um samstarf, sölu, nytjaleyfi, trúnað og verndun hugverka og uppfinninga, bæði innanlands og erlendis. Við þurfum liðsauka til að sinna samningahliðinni í fjölbreyttum verkefnum sem skipta samfélagið miklu máli.
Ert þú lögfræðingur með réttu reynsluna og viðhorfið til að bætast í litla, en öfluga teymið okkar?

Smelltu hér til að sækja um.

DEILA

FLEIRI FRÉTTIR


28. október 2025
Tveggja daga MasterClass námskeið gaf innsýn í hvernig rannsóknir og hugmyndir geta þróast í átt að hagnýtingu og samfélagslegum áhrifum.
20. október 2025
Auðvarpið snýr aftur: Af hverju Auðna og af hverju er framtíðin björt?
12. október 2025
Nordic HPC Summit - 22. október 2025 í Stokkhólmi
Fleiri fréttir