VIRKJUN YFIRBORÐS SÍLÍKONS
Aðferð við virkjun yfirborðs sílíkons fyrir framleiðsluferli á kítósanhúðuðu sílíkoni
AFFILIATION
Háskóli Íslands
INVENTORS
Már Másson
Prófessor við lyfjafræðideild Háskóla Íslands
IP STATUS
Forgangsréttarumsókn var lögð inn 2022 og alþjóðleg (PCT) umsókn 2023
Már Másson, prófessor við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur þróað aðferð við virkjun yfirborðs sílíkons fyrir framleiðsluferli á kítótsanhúðuðu sílíkoni sem hefur bakteríuhamlandi virkni. Forgangsréttarumsókn var lögð inn 2022 og alþjóðlega (PCT) umsókn 2023. Landbundin yfirfærsla var 2024. Már og doktorsnemi hans Vivien Nagy, stofnað félagið Minamo ehf. utan um uppfinninguna. Auðna hefur verið félaginu innan handar við að sækja fjármagn til áframhaldandi þróunar á afurðinni.