Opinn MasterClass í október

Frá rannsóknum til hagnýtingar og verðmætasköpunar

Taktu þátt í tveggja daga námskeiði þar sem farið er yfir sérstöðu vísindalegrar nýsköpunar og grunnþætti verðmætasköpunar úr rannsóknarniðurstöðum.


Meðal þess sem farið verður yfir á námskeiðinu:


  • Mikilvægi hugverkaréttar
  • Styrkjaumhverfið og önnur fjármögnunartækifæri
  • Samfélagsleg áhrif rannsókna
  • Reynslusögur úr geiranum
  • Business Model Canvas tólið


MasterClass námskeiðið er án endurgjalds, en skráning er nauðsynleg. Þú getur skráð þig hér.

Vinsamlegast látið vita af forföllum.


Every PhD student or academic person should attend the MasterClass once to better grasp what the world can offer and how to protect IP.“ -MasterClass participant

DEILA

FLEIRI GREINAR

1. september 2025
Þekking sem styrkir teymi Auðnu enn frekar
12. júní 2025
Ráðstefna ASTP í Vilnius: Staðan á tækni- og þekkingaryfirfærslu í Evrópu
13. maí 2025
Hvernig eflum við næstu kynslóð vísindadrifinna frumkvöðla?
Fleiri greinar