Opinn MasterClass í vísindalegri nýsköpun

Vel heppnaður Masterclass var haldinn hjá okkur dagana 21.-23. febrúar.

Þriggja daga vel heppnaður Masterclass í vísindalegri nýsköpun var haldinn hjá okkur dagana 21.-23. febrúar. Við fengum frábært fólk með okkur í lið!

Auk okkar eigin Auðnu sérfræðinga, héldu Pétur Jónasson deildarforseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, Þorbjörg Jensdóttir vísindamaður og frumkvöðull Hap+ og Iceland Medico, Guðmundur Reynaldsson einkaleyfalögfræðingur og Jón Ingi Benediktsson frá HVIN erindi um hugverkarétt og nýsköpun, frumkvöðlavegferð, hugljómun, verðmætasköpun og fjármögnun verkefna með sjóðum og fjárfestum. María Ellingsen leikkona og leikstjóri kenndi okkur aðferðir til að ná athygli með kynningum á hugmyndunum. Námskeiðið var fullbókað og spennandi verkefni fengu fyrstu leiðsögn á leið til samfélagslegra áhrifa og vaxtar. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu!

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

DEILA

FLEIRI FRÉTTIR


28. október 2025
Tveggja daga MasterClass námskeið gaf innsýn í hvernig rannsóknir og hugmyndir geta þróast í átt að hagnýtingu og samfélagslegum áhrifum.
20. október 2025
Auðvarpið snýr aftur: Af hverju Auðna og af hverju er framtíðin björt?
12. október 2025
Nordic HPC Summit - 22. október 2025 í Stokkhólmi
Fleiri fréttir