Auðvarp hlaðvarp #29 Er tífaldur hraði lykilatriði í nýtingu gervigreindar?

Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.

an advertisement for audvarp in iceland with a colorful iceberg

Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova sest með okkur og ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.


Hvað er 5,5G og af hverju eru ekki fundin betri nöfn á þráðlausum stöðlum og hvað eigum við að gera með tífalldan hraða?


Verður sett þjónustustig á netið? Munum við þurfa að borga meira fyrir meiri hraða og minna fyrir lakari gæði?


Þurfum við ljósleiðara?


Þróunin er að opna á ýmis nýsköpunartækifæri til dæmis þráðlausar beinar útsendingar af viðburðum. Sjá dæmi um það hér.



Hlustið hér!

DEILA

FLEIRI GREINAR

12. júní 2025
Ráðstefna ASTP í Vilnius: Staðan á tækni- og þekkingaryfirfærslu í Evrópu
13. maí 2025
Hvernig eflum við næstu kynslóð vísindadrifinna frumkvöðla?
8. maí 2025
Ingunn Sigurpálsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Auðnu tæknitorgs
Fleiri greinar