Auðvarp hlaðvarp #29 Er tífaldur hraði lykilatriði í nýtingu gervigreindar?

Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.

an advertisement for audvarp in iceland with a colorful iceberg

Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova sest með okkur og ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.


Hvað er 5,5G og af hverju eru ekki fundin betri nöfn á þráðlausum stöðlum og hvað eigum við að gera með tífalldan hraða?


Verður sett þjónustustig á netið? Munum við þurfa að borga meira fyrir meiri hraða og minna fyrir lakari gæði?


Þurfum við ljósleiðara?


Þróunin er að opna á ýmis nýsköpunartækifæri til dæmis þráðlausar beinar útsendingar af viðburðum. Sjá dæmi um það hér.



Hlustið hér!

DEILA

FLEIRI GREINAR

1. september 2025
Þekking sem styrkir teymi Auðnu enn frekar
12. júní 2025
Ráðstefna ASTP í Vilnius: Staðan á tækni- og þekkingaryfirfærslu í Evrópu
13. maí 2025
Hvernig eflum við næstu kynslóð vísindadrifinna frumkvöðla?
Fleiri greinar