Auðna Tæknitorg tengir vísindi og atvinnulíf!

Auðna Tæknitorg tengir vísindi og atvinnulíf

Auðna Tæknitorg tengir vísindi og atvinnulíf, til þess þurfa aðilar að hittast. Við skipuleggjum og tökum þátt í spennandi viðburðum ein og með öðrum.

Markmiðið er að ræða nýjar hugmyndir, koma á tengslum og samstarfi, örva verðmætasköpun sem leiðir til jákvæðra áhrifa í samfélaginu.

Taktu þátt

DEILA

FLEIRI FRÉTTIR


28. október 2025
Tveggja daga MasterClass námskeið gaf innsýn í hvernig rannsóknir og hugmyndir geta þróast í átt að hagnýtingu og samfélagslegum áhrifum.
20. október 2025
Auðvarpið snýr aftur: Af hverju Auðna og af hverju er framtíðin björt?
12. október 2025
Nordic HPC Summit - 22. október 2025 í Stokkhólmi
Fleiri fréttir